Líf í alheimi
Astrobiology

EÐL605G Líf í alheimi (6e) Vor.

 

Kennt vor 2011
auglýsing

 

Skipulag námskeiðsins - 2011

Tenglar á námsefni:

 

Meðal annars verður fjallað um:

  • Myndun frumefna, léttra og þyngri í sólstjörnum og umhverfi þeirra.
  • Uppruna vetrarbrauta, sólkerfa, sólstjarna og reikistjarna 
    - Myndun sameinda og rykkorna
    - Sameindir í efninu milli stjarna og reikistjarna
  • Eiginleikar frumefna sem virðast nauðsynleg fyrir lífið
  • Myndun og þróun jarðarinnar
    - Uppruni vatns, lofthjúpurinn,
    - Samanburður við aðrar reikistjörnur
  • Hvað er líf og hvers þarfnast það
  • Uppruna og þróun líf á jörðinni
    - Líf við jaðaraðstæður; hverir, ís og djúpsævi
    - Áhrif loftsteinaárekstra og stjörnusprenginga
  • Líf annarsstaðara í sólkerfinu, t.d. Mars, Evrópa eða Títan
  • Byggileg svæði í alheimi
    - Reikistjörnur í öðrum sólkerfum og leit að lífi
  • Þversögn Fermis. Mannhorf.

 

KENNSLUBÓK:

Astrobiology eftir Lunine.

 

KENNARAR:

Þröstur Þorsteinsson
- umsjón með námskeiði

Ágúst Kvaran
(Kristján Matthíasson)
- Efnafræði

Páll Jakobsson
(Einar H Guðmundsson
)
- Stjörnufræði og eðlisfræði

Guðmundur Ó. Hreggviðsson
- Líffræði

Þröstur Þorsteinsson og Þorsteini Þorsteinsson
- Jarðvísindi