Verkefni um Hlyn og Reyni

Hlynur (Acher pseudoplatanus)

Hlynur er innflutt trjátegund og lítiđ notuđ í skógrćkt á Íslandi [1], en víđa má finna hlyn sem garđtré, til dćmis í garđinum mínum í Hlíđarási.


Hlynur er međ stór sepótt laufblöđ og blómin eru gulgrćn og föst saman tvö og tvö.


Ţau hafa svifvćngi, ţannig ađ ţegar frćin falla af trjánum ţá snúast ţau í hringi svipađ og spađar á ţyrlu.


Börkurinn er sléttur og dökkgrár. Ţegar tréđ eldist ţá springur börkurinn í flögur [1].
 

Reynir – Ilmreynir (Sorbus aucuparia)


Reynir er međ samsett laufblöđ. Blađpörin eru oftast 5–7 saman á blađstilk [1].


Í júní blómstrar reynir hvítum blómum og í ágúst myndast lítil reyniber. Berin eru rauđ og súr, en hćgt ađ gera sultu úr ţeim.

Spörfuglar borđa mikiđ af reyniberjum og dreifa frćjum mjög víđa.


Börkurinn er ţunnur og ljósgulur [1].

Heimild:

[1] Sveinbjörn Markús Njálsson.  2002.  GRĆĐLINGUR:  Ég lćri um tré.  Námsgagnastofnun.

 

09/24/07